Garðasókn

 

Skírdagskvöld

Á skírdag kl. 22:00 verður helgistund með altarisgöngu í Vídalínskirkju.

Á skírdag, næsta fimmtudag 24. mars kl. 22:00, verður í stað kyrrðar- og fyrirbænastundar, helgistund í Vídalínskirkju með altarisgöngu.

Í lok stundarinnar verður ljósið af altarinu borið út og ekki borið inn aftur fyrr en á páskadagsmorgun. Allir velkomnir, tökum virkan þátt í helgihaldi um bænadaga og páska.

Nanna Guðrun Zoëge, 21/3 2005 kl. 12.55

     

    Garðasókn, Kirkjulundi, 210 Garðabæ. Sími 565 6380 , fax 565 6853 · Kerfi RSS