Garðasókn

 

Messa og sunnudagaskóli í Vídalínskirkju

sunnudaginn 18. október kl. 11.
Félagar úr karlakórnum Voces masculorum syngja við messuna.Voces Masculorum

Sr. Friðrik J. Hjartar prédikar og þjónar ásamt Nönnu Guðrúnu Zoëga, djákna.
Félagar úr karlakórnum
Voces masculorum syngja við messuna. Organisti Jóhann Baldvinsson.
Leiðtogar kirkjunnar leiða hefðbundinn sunnudagaskóla, yngri deild og eldri deild fyrir 6-9 ára.
Mikið fjör og mikið gaman.
Molasopi í safnaðarheimili eftir messu.

Allir velkomnir!

Jóhann Baldvinsson, 15/10 2009 kl. 13.41

     

    Garðasókn, Kirkjulundi, 210 Garðabæ. Sími 565 6380 , fax 565 6853 · Kerfi RSS