Garðasókn

 

Fastir dagskrárliðir yfir vetrarmánuðina

Sunnudagar

Kl. 11:00 Guðsþjónustur.
Kl. 11:00 Sunnudagaskóli  frá 15.1. til 21.5.
Kl. 14:00 Guðsþjónusta í Garðakirkju fyrsta sunnudag í mánuði.

Mánudagar
Skrifstofan lokuð.

Þriðjudagar
Kl. 12:00 Kyrrðar- og íhugunarstund.
Kl. 13:00 Opið hús.
Kl. 16:00 Barnakór Vídalínskirkju.
Kl. 16:30 Bænahópur kvenna.
Kl. 17:30 Unglingakór fyrir 13-16 ára.
Kl. 17:30 Djúpslökun og íhugun.
Kl. 20:00 Bænahópur karla.
Kl. 20:00 Gospelkór Jóns Vídalíns.

Miðvikudagar
Kl. 10:30 – 12:00 Foreldrafræðsla. Auglýst sérstaklega.
Kl. 14:30 Fermingarfræðsla – drengir.
Kl. 15:30 Fermingarfræðsla – stúlkur.
Kl. 16:30 TTT starf.
Kl. 17:00 Hljómsveitarstarf unglinga.
Kl. 19:30 Kór Vídalínskirkju.
Kl. 20:00 12 spora starf  að Brekkuskógum 1, Álftanesi.

Fimmtudagar
Kl. 16:00 Garðakórinn, kór eldri borgara.

Í júní, júlí og ágúst eru messur Kl. 11:00 í Garðakirkju eða Bessastaðakirkju nema þann 17. júní.
Sömu mánuði er ekki messað í Vídalínskirkju.

Upplýsingar um símanúmer presta og starfsmanna á www.gardasokn.is
Vídalínskirkja er einnig á Facebook.

Pétur M. Hanna, 25/8 2016 kl. 18.51

     

    Garðasókn, Kirkjulundi, 210 Garðabæ. Sími 565 6380 , fax 565 6853 · Kerfi RSS