Garðasókn

 

Garðakirkja kl. 11 þann 18. júní 2017

Það verður almenn messa og ferming í Garðakirkju kl. 11 þann 18. júní næstkomandi.
Sr. Elínborg Gísladóttir, sóknarprestur í Grindavíkurkirkju, þjónar.
Organisti er Bjartur Logi Guðnason og félagar úr Kór Vídalínskirkju leiða sönginn.
Allir eru velkomnir.

Pétur M. Hanna, 16/6 2017 kl. 15.33

     

    Garðasókn, Kirkjulundi, 210 Garðabæ. Sími 565 6380 , fax 565 6853 · Kerfi RSS