Garðasókn

 

Hátíðarstund í Vídalínskirkju á þjóðhátíðardaginn

Á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, verður hátíðarstund í Vídalínskirkju kl. 13.15.

Selma Rós Axelsdóttir flytur ávarp nýstúdents, félagar úr Kór Vídalínskirkju syngja, organisti verður Bjartur Logi Guðnason og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir stýrir stundinni.
Að hátíðarstundinni lokinni verður haldið í skrúðgöngu frá Vídalínskirkju að hátíðarsvæði við Garðaskóla.
Dagskrá þjóðhátíðardagsins í Garðabæ má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.

Allir velkomnir! 

Jóhann Baldvinsson, 14/6 2017 kl. 10.55

     

    Garðasókn, Kirkjulundi, 210 Garðabæ. Sími 565 6380 , fax 565 6853 · Kerfi RSS