Garðasókn

 

Hjólreiðamessa 18. júní

Lagt verður af stað hjólandi frá Vídalínskirkju kl. 10.00 og hjólað í Hafnarfjarðarkirkju þar sem hóparnir hittast.

Þaðan verður hjólað að tveimur minnismerkjum, við Hafnarfjarðarhöfn og á Hvaleyrarholti. Þar er stutt fræðsla.

Endað í nýju safnaðarheimili Ástjarnarsóknar á Völlunum. Veitingar, skoðunarferð og samvera. Haldið heim rúmlega 12.00.

Upplagður hjólatúr fyrir alla fjölskylduna.

KIRKJAN Á HJÓLUM!

Friðrik Hjartar, 13/6 2017 kl. 15.01

     

    Garðasókn, Kirkjulundi, 210 Garðabæ. Sími 565 6380 , fax 565 6853 · Kerfi RSS