Garðasókn

 

Messa í Garðakirkju á Sjómannadaginn

Sunnudaginn 11. júní, á Sjómannadaginn, verður messa í Garðakirkju kl. 11.00.
Prestur verður sr. Hans Guðberg Alfreðsson, félagar úr Kór Vídalínskirkju syngja og organisti verður Jóhann Baldvinsson.
Allir velkomnir!

Jóhann Baldvinsson, 9/6 2017 kl. 14.47

     

    Garðasókn, Kirkjulundi, 210 Garðabæ. Sími 565 6380 , fax 565 6853 · Kerfi RSS