Garðasókn

 

Sunnudagurinn 25. júní 2017

Við minnum á guðsþjónustuna í Garðakirkju næstkomandi sunnudag kl. 11:00.
Þar mun Helga Björk Jónsdóttir, djákni, þjóna og Jóhann Baldvinsson, organisti, leiðir almennan safnaðarsöng.
Allir velkomnir.

Pétur M. Hanna, 22/6 2017 kl. 12.20

     

    Garðasókn, Kirkjulundi, 210 Garðabæ. Sími 565 6380 , fax 565 6853 · Kerfi RSS