Garðasókn

 

Syngjum saman í Garðakirkju!

Ef þér finnst gaman að syngja er upplagtað mæta í sumarmessuna í Garðakirkju kl. 11.00 sunnudaginn 23. júlí.
Sumarmessurnar eru sameiginlegar fyrir Bessastaða- og Garðasókn.
Helga Þórdís Guðmundsdóttir er organisti, en söfnuðurinn sér sjálfur um sönginn.
Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar.

Njótum sumars með söng og gleði í kirkjunni!

 

Friðrik Hjartar, 20/7 2017 kl. 12.15

     

    Garðasókn, Kirkjulundi, 210 Garðabæ. Sími 565 6380 , fax 565 6853 · Kerfi RSS