Garðasókn

 

Sunnudagaskólinn byrjar

Næstkomandi sunnudag fer sunnudagaskólinn af stað hjá okkur með fjölskylduguðsþjónustu kl.11.
Gleði, söngur og fræðsla. Barnakór Vídalínskirkju syngur.
En sunnudagaskólinn er ekki bara í kirkjunni, hann er líka á netinu og þar er fullt af efni, sem gaman er að skoða.
Hérna má finna heimasíðu sunnudagaskóla kirkjunnar.

Sjáumst svo í Vídalínskirkju á sunnudaginn.

Pétur M. Hanna, 30/8 2017 kl. 13.12

     

    Garðasókn, Kirkjulundi, 210 Garðabæ. Sími 565 6380 , fax 565 6853 · Kerfi RSS