Garðasókn

 

Gospelkór Jóns Vídalíns á Stöð 2

Við erum mjög stolt að kynna að Gospelkór Jóns Vídalíns er að keppa í Kórar Íslands næsta sunnudagskvöldið í opinni dagskrá á Stöð 2.
Þátturinn fer í loftið 19:10. Nú er um að gera að spýta í lófann og kjósa þessa snillinga í símakosningu. Númer kórsins er á myndinni.

Pétur M. Hanna, 23/9 2017 kl. 12.19

     

    Garðasókn, Kirkjulundi, 210 Garðabæ. Sími 565 6380 , fax 565 6853 · Kerfi RSS