Garðasókn

 

Messa sunnudaginn 17. september

Sunnudaginn 17. september næstkomandi verður messa í Vídalínskirkju kl. 11.
Sr. Sigfinnur Þorleifsson predikar og þjónar.
Félagar úr Kór Vídalínskirkju leiða söng undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar, organista.

Að venju verður hinn rómaði sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu. Þar verða biblíusögur. brúðuleikhús og mikil tónlist.

Kaffi og djús og notaleg samvera í safnaðarheimilinu eftir athöfn.

Pétur M. Hanna, 12/9 2017 kl. 13.40

     

    Garðasókn, Kirkjulundi, 210 Garðabæ. Sími 565 6380 , fax 565 6853 · Kerfi RSS