Garðasókn

 

Biblíufræðsla á þriðjudögum

Langar þig að taka þátt í trúarlegu samfélagi þar sem biblían er lesin og boðskapur hennar er meðtekin í samtali og reynslu?

Ef svo er vertu velkomin/n í Vídalínskirkju á þriðjudagskvöldum í október og nóvember frá 19:30 – 21:00

Pétur M. Hanna, 4/10 2017 kl. 13.56

     

    Garðasókn, Kirkjulundi, 210 Garðabæ. Sími 565 6380 , fax 565 6853 · Kerfi RSS