Garðasókn

 

Fjölsóttur safnaðarfundur

Safnaðarfund Garðasóknar sem haldinn var 28. apríl s.l. sóttu rúmlega 300 sóknarbörn.

Lesa áfram …

Halldór S. Magnússon, 2/5 2005

10 ára afmæli Vídalínskirkju

Vídalínshátíð hófst sunnudaginn 1. maí með hátíðarmessu í tilefni af því að 10 ár eru liðin frá vígslu Vídalínskirkju.

Lesa áfram …

Halldór S. Magnússon, 2/5 2005

Safnaðarfundur 28. apríl

Sóknarnefnd boðar til safnaðarfundar n.k. fimmtudag til að kynna niðurstöður úrskurðarnefndar

Lesa áfram …

Halldór S. Magnússon, 25/4 2005

Sóknarprestur verði færður til í starfi

Úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar leggur til við biskup að sr. Hans Markús Hafsteinsson, sóknarprestur verði færður til í starfi en hafnar öllum kröfum sóknarprestsins.
Úrskurðinn í heild sinni má lesa hér.

Lesa áfram …

Halldór S. Magnússon, 24/4 2005

Deilur í Garðasókn

Matthías Guðmundur Pétursson, formaður sóknarnefndar Garðasóknar hefur ritað bréf um deilur innan sóknarinnar

Lesa áfram …

Halldór S. Magnússon, 24/4 2005

10 ára vígsluafmæli Vídalínskirkju

Í tilefni af 10 ára vígsluafmæli Vídalínskirkju verður hátíðarmessa í Vídalínskirkju 1. maí kl. 11:00
Vígslubiskupinn í Skálholti Sr. Sigurður Sigurðarson prédikar, Tónlist sem flutt verður við messuna verður öll frá tímum Jóns Vídalíns og verður flutningur hennar í höndum Ingibjargar Guðjónsdóttur sópransöngkonu, Peter Tompkins óbóleikar, Jóhann Baldvinssonar orgelleikara og kórs Garðasóknar.

Lesa áfram …

Halldór S. Magnússon, 19/4 2005

Ferð með fyrirheiti

Ferð eldri borgara í Garðaprestakalli verður farin á uppstigningadag 5. maí nk.
Skrá þarf þátttöku eigi síðar en 2. maí

Lesa áfram …

Friðrik Hjartar, 15/4 2005

Messa 17. apríl

Messa verður í Vídalínskirkju nk. sunnudag kl. 11.00

Lesa áfram …

Friðrik Hjartar, 14/4 2005

Lok sunnudagaskólans í Garðasókn vorið 2005

Formleg lok sunnudagaskólans í Garðasókn verða laugardaginn 16. apríl með ferð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn

Lesa áfram …

Halldór S. Magnússon, 13/4 2005

Ársafmæli fermingarinnar í Garða- og Bessastaðasókn

Laugardaginn 16. apríl 2005 kl. 18:00 verður ársafmæli fermingarinnar í Garða- og Bessastaðasókn í safnaðarheimili Vídalínskirkju.

Lesa áfram …

Halldór S. Magnússon, 13/4 2005

Neyðarþjónusta presta - Vaktsími: 659 7133
Prestarnir í Garðaprestakalli og í Hafnarfirði hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram á næsta dag.

Vídalínskirkja
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-19

Skrifstofan
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-14, athugið:
lokað á mánudögum.
Sími 565 6380. Netfang:
gardasokn (hjá) gardasokn.is

Símaviðtalstímar
Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
jonahronn (hjá) gardasokn.is

Sr. Friðrik Hjartar
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
fhjartar (hjá) gardasokn.is

Sr. Hans Guðberg Alfreðsson
Sími 898 9701. Netfang:
hans (hjá) bessastadasokn.is

Helga Björk Jónsdóttir, djákni
Sími 821 5911. Netfang:
helgabjork (hjá) gardasokn.is

Þriðjudagur

12.00 Kyrrðar- og íhugunarstund.
12.30 Súpa og brauð í Safnaðarheimili
13-16 Opið hús eldri borgara
16.00 Barnakór Vídalínskirkju
16.30 Bænahringur kvenna
17.30 Djúpslökun
17:30 Unglingakór 13 - 16 ára
20.00 Bænahópur karla
20.00 Gospelkór Jóns Vídalín

Dagskrá ...