Garðasókn

 

Sumarmessa í Garðakirkju 2. júlí kl.11

Sr.Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari.  Jóhann Baldvinsson organisti leiðir almennan safnaðarsöng. Allir velkomnir

Jóna Hrönn Bolladóttir, 29/6 2017

Sunnudagurinn 25. júní 2017

Við minnum á guðsþjónustuna í Garðakirkju næstkomandi sunnudag kl. 11:00. Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 22/6 2017

Garðakirkja kl. 11 þann 18. júní 2017

Það verður almenn messa og ferming í Garðakirkju kl. 11 þann 18. júní næstkomandi. Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 16/6 2017

Hátíðarstund í Vídalínskirkju á þjóðhátíðardaginn

Á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, verður hátíðarstund í Vídalínskirkju kl. 13.15. Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 14/6 2017

Hjólreiðamessa 18. júní

Lagt verður af stað hjólandi frá Vídalínskirkju kl. 10.00 og hjólað í Hafnarfjarðarkirkju þar sem hóparnir hittast. Lesa áfram …

Friðrik Hjartar, 13/6 2017

Messa í Garðakirkju á Sjómannadaginn

Sunnudaginn 11. júní, á Sjómannadaginn, verður messa í Garðakirkju kl. 11.00. Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 9/6 2017

Vortónleikar Kórs Vídalínskirkju

Miðvikudagskvöldið 31. maí verður Kór Vídalínskirkju með vortónleika í safnaðarheimili Vídalínskirkju kl. 20.00.

Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 29/5 2017

Helgihald Garðaprestakalls í júní

Á myndinni hér til hliðar má sjá yfirlit yfir helgihaldið í Garðaprestakalli í júni 2017.
Smellið á myndina til að sjá hana stærri.

Pétur M. Hanna, 28/5 2017

Helga til heiðurs og Guði til dýrðar…..

Helgi K. Hjálmsson hefur ekki verið biskup Íslands. Væri hann vígður maður Lesa áfram …

Friðrik Hjartar, 26/5 2017

Messa í Vídalínskirkju 28. maí

Sunnudaginn 28. maí kl. 11.00 verður messa í Vídalínskirkju Guði til dýrðar og Helga til heiðurs! Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 26/5 2017

Neyðarþjónusta presta - Vaktsími: 659 7133
Prestarnir í Garðaprestakalli og í Hafnarfirði hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram á næsta dag.

Vídalínskirkja
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-19

Skrifstofan
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-14, athugið:
lokað á mánudögum.
Sími 565 6380. Netfang:
gardasokn (hjá) gardasokn.is

Símaviðtalstímar
Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
jonahronn (hjá) gardasokn.is

Sr. Friðrik Hjartar
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
fhjartar (hjá) gardasokn.is

Sr. Hans Guðberg Alfreðsson
Sími 898 9701. Netfang:
hans (hjá) bessastadasokn.is

Helga Björk Jónsdóttir, djákni
Sími 821 5911. Netfang:
helgabjork (hjá) gardasokn.is

Þriðjudagur

12.00 Kyrrðar- og íhugunarstund.
12.30 Súpa og brauð í Safnaðarheimili
13-16 Opið hús eldri borgara
16.00 Barnakór Vídalínskirkju
16.30 Bænahringur kvenna
17.30 Djúpslökun
17:30 Unglingakór 13 - 16 ára
20.00 Bænahópur karla
20.00 Gospelkór Jóns Vídalín

Dagskrá ...