Garðasókn

 

Aðalsafnaðarfundur Garðasóknar

Pétur M. Hanna, 27/4 2017

Pílagrímagöngur í Garðaprestakalli

Okkur langar að benda á spennandi námskeið sem hófst þriðjudaginn 18.apríl kl 20.00 í Bessastaðakirkju en það fjallar um pílagrímagöngur fyrr og nú og samanstendur af fræðslu, góðu samfélagi og léttum göngum.
Sjá meðfylgjandi auglýsingu. Smellið á myndina til að sjá hana stærri.

Pétur M. Hanna, 27/4 2017

Messa eldri borgara sunnudaginn 30. apríl

Við vekjum athygli á messu eldri borgara í Vídalínskirkju næstkomandi sunnudag.
Smellið á myndina til að sjá hana stærri.

Lesa áfram …

Pétur M. Hanna, 27/4 2017

Messa og sunnudagaskóli

23. apríl kl. 11 í Vídalínskirkju.

Lesa áfram …

Jóna Hrönn Bolladóttir, 19/4 2017

Páskar í Garðasókn

Á Páskadagsmorgunn er hátíðarguðsþjónusta í Vídalínskirkju kl. 8.00. Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 11/4 2017

Skírdagur og föstudagurinn langi í Garðasókn

Á skírdag er messa og afskrýðing altaris í Vídalínskirkju kl. 20.00.
Á föstudaginn langa eru tvær helgigöngur og helgistund í Garðakirkju. Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 11/4 2017

Pálmasunnudagur 9. apríl

Það verður mikil gleði hjá okkur þann 9. apríl, á Pálmasunnudag.
Smellið á litlu myndina hér til hægr til þess að sjá hvað verður um að vera þá.

Pétur M. Hanna, 1/4 2017

Safnað fyrir steinhúsum

http://kirkjan.is/…/2017/03/safnad-fyrir-tveimur-steinhusum/

Jóna Hrönn Bolladóttir, 21/3 2017

Messa og sunnudagaskóli í Vídalínskirkju

Messa og sunnudagaskóli kl. 11.00. Barn borið til skírnar.
Heiðdís Rúnarsdóttir syngur einsöng og fullskipaður Kór Vídalínskirkju syngur með og fyrir kirkjugesti undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista.
Leiðtogar sunnudagaskólans fræða börnin.
Sr. Friðrik J. Hjartar prédikar og þjónar.
Molasopi og djús að lokinni athöfn.
Minnt er á kyrrðarstund á þriðjudag kl. 12.10.

Komið, takið þátt og njótið!

Friðrik Hjartar, 16/3 2017

Börnum í Garðabæ boðið á tvenna orgeltónleika!

Í mars var leikskóla- og skólabörnum í Garðabæ boðið á tvenna orgeltónleika í Vídalínskirkju.
Annars vegar var orgeltónlistarævintýrið Lítil saga úr orgelhúsi og hins vegar Bach fyrir börnin. Hér eru nokkrar myndir frá þessum viðburðum. Lesa áfram …

Jóhann Baldvinsson, 15/3 2017

Neyðarþjónusta presta - Vaktsími: 659 7133
Prestarnir í Garðaprestakalli og í Hafnarfirði hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram á næsta dag.

Vídalínskirkja
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-19

Skrifstofan
Opin þriðjudaga-föstudaga
frá 10-14, athugið:
lokað á mánudögum.
Sími 565 6380. Netfang:
gardasokn (hjá) gardasokn.is

Símaviðtalstímar
Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
jonahronn (hjá) gardasokn.is

Sr. Friðrik Hjartar
þriðjudaga til fimmtudaga
kl. 11-12. Netfang:
fhjartar (hjá) gardasokn.is

Sr. Hans Guðberg Alfreðsson
Sími 898 9701. Netfang:
hans (hjá) bessastadasokn.is

Helga Björk Jónsdóttir, djákni
Sími 821 5911. Netfang:
helgabjork (hjá) gardasokn.is

Þriðjudagur

12.00 Kyrrðar- og íhugunarstund.
12.30 Súpa og brauð í Safnaðarheimili
13-16 Opið hús eldri borgara
16.00 Barnakór Vídalínskirkju
16.30 Bænahringur kvenna
17.30 Djúpslökun
17:30 Unglingakór 13 - 16 ára
20.00 Bænahópur karla
20.00 Gospelkór Jóns Vídalín

Dagskrá ...