Garðasókn

 

Dagskrá janúar 2017-september 2017

Helgihald í Garðasókn janúar 2017 – september 2017

Janúar 2017

Sunnudagur 22. janúar.
Kl. 11:00 Messa í Vídalínskirkju. Sr. Friðrik J. Hjartar.

Sunnudagur 29. janúar.
Kl. 11:00 Messa í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir.

Febrúar 2017

Sunnudagur 5. febrúar
Kl. 11:00 Fjölskylduguðsþjónusta í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og fræðarar sunnudagaskólans. Barnakór Vídalínskirkju syngur.
Kl. 14:00 Messa í Garðakirkju. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson.

Sunnudagur 12. febrúar
Kl. 11:00 Messa í Vídalínskirkju. Sr. Friðrik J. Hjartar.

Sunnudagur 19. febrúar – Konudagurinn
Kl. 11:00 Kvennamessa í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Messunni er útvarpað á Rás 1. Ragnhildur Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri hins Íslenska Biblíufélags og Eliza Reid, forsetafrú flytja ávörp. Gospelkór Jóns Vídalín undir stjórn Davíðs Sigurgeirssonar syngur. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir syngur einsöng. Lionsmenn framreiða súpu í safnaðarheimilinu eftir messu.

Sunnudagur 26. febrúar
Kl. 11:00 Messa í Vídalínskirkju. Sr. Friðrik J. Hjartar.

Mars 2017

Sunnudagur 5. mars – Æskulýðsdagurinn
Kl. 11:00 Fjölskylduguðsþjónusta í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og fræðarar sunnudagaskólans. Barnakór Vídalínskirkju syngur.
Kl. 14:00 Messa í Garðakirkju. Sr. Friðrik J. Hjartar.

Sunnudagur 12. mars
Kl. 11:00 Rokk- og gospelguðsþjónusta í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Hljómsveitin „Í svörtum fötum“. Gospelkór Jóns Vídalíns undir stjórn Davíðs Sigurgeirssonar.

Sunnudagur 19. mars
Kl. 11:00 Messa í Vídalínskirkju. Sr. Friðrik J. Hjartar.

Laugardagur 25. mars
Kl. 10:30 Ferming í Vídalínskirkju.
Kl. 13:00 Ferming í Garðakirkju.

Sunnudagur 26. mars
Kl. 10:30 Ferming í Garðakirkju.
Kl. 11:00 Sunnudagaskóli í Vídalínskirkju.
Kl. 13:00 Ferming í Vídalínskirkju.


Apríl 2017

Laugardagur 1. apríl
Kl. 10:30 Ferming í Vídalínskirkju.
Kl. 13:00 Ferming í Garðakirkju.
Kl. 15:00 Ferming í Garðakirkju.

Sunnudagur 2. apríl
Kl. 10:30 Ferming í Garðakirkju.
Kl. 11:00 Sunnudagaskóli í Vídalínskirkju.
Kl. 13:00 Ferming í Vídalínskirkju.

Sunnudagur 9. apríl. – Pálmasunnudagur
Kl. 11:00 Hátíðarguðsþjónusta fjölskyldunnar og páskaeggjaleit í Vídalínskirkju. Héraðsprestur Kjalarnessprófastsdæmis.

Fimmtudagur 13. apríl – Skírdagur
Kl. 20:00 Messa og afskrýðing altaris í Vídalínskirkju. Sr. Friðrik J. Hjartar.

Föstudagur 14. apríl – Föstudagurinn langi
Kl. 15:00 Helgiganga frá Vídalínskirkju að Garðakirkju.
Kl. 16:00 Helgiganga frá Bessastaðakirkju að Garðakirkju.
Kl. 17:00 Helgistund og Passíusálmalestur í Garðakirkju. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson.

Sunnudagur 16. apríl – Páskadagur
Kl. 08:00 Hátíðarguðsþjónusta í Vídalínskirkju. Sr. Friðrik J. Hjartar. Morgunverður í safnaðarheimili að lokinni athöfn.
Kl. 11:00 Hátíðarguðsþjónusta í Ísafold. Sr. Friðrik J. Hjartar.

Fimmtudagur 20. apríl – Sumardagurinn fyrsti
Kl. 13:00 Skátamessa í Vídalínskirkju. Sr. Friðrik J. Hjartar.

Sunnudagur 23. apríl
Kl. 11:00 Messa í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir.

Sunnudagur 30. apríl
Kl. 11:00 Messa eldri borgara í Vídalínskirkju.  Sr. Friðrik J. Hjartar. Helgi Pétursson, fjölmiðlamaður, flytur ávarp. Garðakórinn syngur. Lionsfélagar reiða fram súpu í safnaðarheimilinu að messu lokinni.

Maí 2017 

Sunnudagur 7. maí
Kl. 11:00 Djúpslökunarmessa í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir.

Sunnudagur 14. maí
Kl. 11:00 Vorhátíð sunnudagaskólans í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og fræðarar sunnudagaskólans.

Sunnudagur 21. maí
Kl. 11:00 Guðsþjónusta í Vídalínskirkju. Foreldrar og fermingarbörn vorsins 2018 boðin velkomin. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Friðrik J. Hjartar.

Fimmtudagur 25. maí – Uppstigningardagur
Vorferð eldri borgara í Garðasókn. Sr. Friðrik J. Hjartar.

Sunnudagur 28. maí
Kl. 11:00 Messa í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir.


Júní 2017
 

Sunnudagur 4. júní – Hvítasunnudagur.
Kl. 11:00 Sameiginleg messa Garða- og Bessastaðasókna í Garðakirkju. Sr. Friðrik J. Hartar. Álftaneskórinn syngur. Organisti Bjartur Logi Guðnason.

Sunnudagur 11. júní – Sjómannadagurinn
Kl. 11:00 Messa. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson.

Laugardagur 17. júní – Þjóðhátíðardagurinn
Kl. 13:00 Hátíðarstund í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir.

Sunnudagur 18. júní
Kl. 10:00 Hjólreiðamessa frá Vídalínskirkju. Nánar auglýst.
Kl. 11:00 Messa í Garðakirkju. Sr. Elínborg Gísladóttir.

Sunnudagur 25. júní
Kl. 11:00 Guðsþjónusta í Garðakirkju. Helga Björk Jónsdóttir, djákni.

Júlí 2017 

Sunnudagur 2. júlí
Kl. 11:00 Messa í Garðakirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir.

Sunnudagur 9. júlí
Kl. 11:00 Messa í Garðakirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir.

Sunnudagur 16. júlí
Kl. 11:00 Messa í Garðakirkju. Sr. Friðrik J. Hjartar.

Sunnudagur 23. júlí
Kl. 11:00 Messa í Garðakirkju. Sr. Friðrik J. Hjartar.

Sunnudagur 30. júlí
Kl. 11:00 Messa í Garðakirkju. Sr. Friðrik J. Hjartar.

Ágúst 2017 

Sunnudagur 6. ágúst – Verslunarmannahelgi
Ekkert helgihald.

Sunnudagur 13. ágúst.
Kl. 11:00 Messa í Bessastaðakirkju. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson.

Sunnudagur 20. ágúst
Kl. 11:00 Messa í Bessastaðakirkju. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson.

Sunnudagur 27. ágúst
Kl. 11:00  Guðsþjónusta í Bessastaðakirkju. Djáknarnir Helga Björk Jónsdóttir og Margrét Gunnarsdóttir.

 

September 2017 

Sunnudagur 3. september
Kl. 11:00 Fjölskylduguðsþjónusta í Vídalínskirkju. – Upphaf sunnudagaskólans. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og fræðarar sunnudagaskólans.

Sunnudagur 10. september
Kl. 11:00 Guðsþjónusta í Vídalínskirkju. Foreldrar og fermingarbörn vorsins 2018 boðin sérstaklega velkomin. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir.

Sunnudagur 17. september
Kl. 11:00 Messa í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir.

Sunnudagur 24. september
Kl. 11:00 Messa í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir.

Við allar athafnir Garðasóknar syngja félagar úr Kór Vídalínskirkju undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar, nema annað sé tekið fram.

Fastir dagskrárliðir í Vídalínskirkju og safnaðarheimili yfir vetrarmánuði:

Sunnudagar
Guðsþjónustur kl. 11:00.
Sunnudagaskóli kl. 11:00 frá 15.1. til 21.5.
Guðsþjónusta í Garðakirkju fyrsta sunnudag í mánuði kl. 14:00.

Mánudagar
Skrifstofan lokuð.

Þriðjudagar
Kyrrðar- og íhugunarstund kl. 12:00.
Opið hús kl. 13:00.
Barnakór Vídalínskirkju kl. 16:00.
Bænahópur kvenna kl. 16:30.
Unglingakór fyrir 13-16 ára kl. 17:30.
Djúpslökun og íhugun 17:30.
Bænahópur karla kl. 20:00.
Gospelkór Jóns Vídalín kl. 20:00.

Miðvikudagar
Foreldrafræðsla kl. 10:30 – 12:00. Auglýst sérstaklega.
Fermingarfræðsla – stúlkur kl. 14:30.
Fermingarfræðsla – drengir kl. 15:30.
TTT starf kl. 16:30.
Hljómsveitarstarf unglinga 17:00.
Kór Vídalínskirkju kl. 19:30.
12 spora starf kl. 20:00 að Brekkuskógum 1, Álftanesi.

Fimmtudagar
Garðakórinn, kór eldri borgara kl. 16:00.

Í júní, júlí og ágúst eru messur Kl. 11:00 í Garðakirkju eða Bessastaðakirkju nema þann 17. júní.
Sömu mánuði er ekki messað í Vídalínskirkju.

Upplýsingar um símanúmer presta og starfsmanna á www.gardasokn.is
Vídalínskirkja er einnig á Facebook.

     

    Garðasókn, Kirkjulundi, 210 Garðabæ. Sími 565 6380 , fax 565 6853 · Kerfi RSS