Grensáskirkja

 

Settur sóknarprestur

Biskup Íslands hefur sett sr. Maríu Ágústsdóttur sem sóknarprest Grensássafnaðar í leyfi sr. Ólafs Jóhannssonar. Setning hennar tekur gildi frá og með deginum í dag.  Allt  safnaðarstarf verður samkvæmt áætlun.

Áslaug Sif Guðjónsdóttir, 21/9 2017 kl. 10.26

     

    Grensáskirkja, Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík. Sími 5284410 · Kerfi RSS