Grensáskirkja

 

Sunnudagur 18. mars

Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og unglinga í kirkjustarfinu.

Messa kl. 11. Altarisganga. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson.

Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson.

Samskot í Líknarsjóð.

Molasopi eftir messu.

Fríður Norðkvist Gunnarsdóttir, 30/11 -0001

Grensáskirkja er opin alla virka daga frá kl. 10 til 15. Sími kirkjunnar er 528-4410.

Þriðjudagur

12:00 Kyrrðarstund í kirkjunni.
12:30 Matur í safnaðarheimili gegn vægu gjaldi eftir kyrrðarstund.
17:30 Sóknarnefndarfundur 1. þriðjud. í mánuði.
20:00 AA fundur í safnaðarheimilinu.

Dagskrá ...