Grindavíkurkirkja

 

Kyrrðar og bænastundirstundir hefjast aftur næsta miðvikudag þann 17. Janúar.

 

 

Kyrrðar og bænastundir eru haldnar í kirkjunni á miðvikudögum í klukkan 12 á hádegi, og eftirá eigum við samverustund í safnaðarheimilinu, borðum saman súpu og eigum létt spjall.

Allir velkomnir.

Elínborg Gísladóttir, 15/1 2018

Sunnudagaskólinn

Sunnudagaskólinn hefur aftur göngu sína eftir jólafrá næstkomandi sunnudag, þann 14. janúar klukkan 11.

Sjáumst hress og kát!

Elínborg Gísladóttir, 9/1 2018

Helgihald um jól og áramót

Elínborg Gísladóttir, 18/12 2017

Aðventustund-fjölskyldustund, 10. desember kl 18:00

 

Aðventustund annan sunnudag í aðventu sem er
10. desember. Kl. 18:00

 

Börn úr barna– og æskulýðsstarfi kirkjunnar flytja helgileik.
Lesin verður jólasaga.

Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir syngur einsöng.

Kór Grindavíkurkirkju leiðir sönginn undir stjórn
Erlu Rutar Káradóttur organista.

 

Allir velkomnir, séra Elínborg Gísladóttir

 

Elínborg Gísladóttir, 5/12 2017

Helgistund í kirkjugarðinum 3. desember kl. 18:00

Kveikt verður á krossljósunum og tendrað ljós á jólatreinu og bænir beðnar
Kór Grindavíkurkirkju syngur.

Þessi árstími aðventan, kallar oft fram minningar um það liðna og þau öll sem eru ekki lengur hjá okkur.
Þess vegna getur verið gott að byrja aðventuna með því að tendra ljós, minnast og þakka.

Elínborg Gísladóttir, 27/11 2017

Allra heilagra messa verður haldin næsta sunnudag

Allra heilagra messa

Vegna veðurs þurftum við að fresta allra heilagra messunni sem vera átti 5. nóvember sl. og verður hún haldin

                sunnudaginn 26. nóvember kl. 20:00

                Kór Grindavíkurkirkju leiðir sönginn.

                Sr. Elínborg Gísladóttir þjónar fyrir altari

                Í þessari messu er þeirra minnst sem látist hafa á árinu og ljós tendrað í minningu þeirra.

                Kaffi og meðlæti eftir messu og allir velkomnir.

 

Elínborg Gísladóttir, 23/11 2017

Allra heilagra messa sunnudaginn 26. nóvember

Allra heilagra messa

 

sunnudaginn 26. nóvember kl. 20:00

 

 Kór Grindavíkurkirkju leiðir sönginn

Sr. Elínborg Gísladóttir þjónar fyrir altari

 

 Í þessari messu er þeirra minnst sem látist hafa á árinu og ljós tendrað í minnungu þeirra.

 

Kaffi og meðlæti eftir messu

 

 

 

Elínborg Gísladóttir, 17/11 2017

Kvenfélagsmessa næsta sunnudag

Hin árlega Kvenfélagsmessa verður haldin
sunnudaginn 12 nóvember kl 14:00

Ræðumaður verður Guðbjörg Sveinsdóttir
skólastjóri Grunnskóla Grindavíkur


Kvenfélagskonur lesa ritningartexta
Sr. Elínborg Gísladóttir þjónar fyrir altari


Einsöngvari: Jóhanna Ósk Valsdóttir

Við kveðjum Bjart Loga Guðnason organista. Þetta verður síðasta messa hans hér í Grindavíkurkirkju.

Kór Grindavíkurkirkju leiðir sönginn

 

Vöfflukaffi til sölu eftir messu á  kr. 1500
Ágóðinn rennur til kirkjunnar

Hvetjum alla til að mæta bæði konur og karla.

Kvenfélag Grindavíkur  var stofnað 1923

 

Elínborg Gísladóttir, 8/11 2017

ATH. Allra-heilagramessu er aflýst vegna veðurs

ALLRAHEILAGRAMESSA -AFLÝST

Vegna veðurs verðum við því miður að aflýsa allra-heilagramessu sem átti að vera í kirkjuni í kvöld.

 

Elínborg Gísladóttir, 5/11 2017

Sunnudaginn 5. nóvember kl. 20:00

Kór Grindavíkurkirkju leiðir sönginn undir stjórn
Bjarts Loga Guðnasonar

Í þessari messu er þeirra minnst sem látist hafa á árinu og ljós tendrað í minnungu þeirra.

Kaffi og meðlæti eftir messu

 

Elínborg Gísladóttir, 2/11 2017

Fermingarfræðsla

Skráning fermingarbarna 2018


Kirkjan er opin alla virka daga milli kl. 09-12 Gengið er inn að sunnanverðu.


Sóknarprestur

Sr. Elínborg Gísladóttir
Hún er með viðtalstíma í kirkjunni
þriðjudags- miðvikudags- og fimmtudagsmorgna
kl. 10.30 - 12.00. Skrifstofan er að norðanverðu
Sími: 426-8675.
Netfang: gkirkja@isl.is

Mánudagur

Kl. 19. Kyrrðarbæn (Centering Prayer)

Dagskrá ...