Hafnarfjarðarkirkja

 

Morgunmessur hefjast á ný miðvikudaginn 18. janúar

Fyrsta morgunmessa vetrarins verður miðvikudaginn 18. janúar kl. 8.15. Morgunverður í safnaðarheimili að messu lokinni líkt og undanfarin misseri. 

Allir velkomnir.

Vefsíðustjóri, 12/1 2012 kl. 12.46

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS