Hafnarfjarðarkirkja

 

Sunnudagaskólinn hefst á ný sunnudaginn 2. september

Sunnudagaskólinn hefst á ný eftir sumarfrí sunnudaginn 2. september en verður með breyttu sniði þennan veturinn. Stundirnar hefjast kl. 10.00 – 10.30 og mun prestur og organisti leiða stundina, verður svo boðið upp á létta hressingu í safnaðarheimili Strandbergs eftir.

Allir velkomnir.

Vefsíðustjóri, 30/8 2012 kl. 18.46

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS