Hafnarfjarðarkirkja

 

Fundur vegna fermingarstarfs komandi vetrar sunnudaginn 26. ágúst

Haldin verður fundur fyrir verðandi fermingarbörn og foreldra þeirra eftir messu kl. 11.00 sunnudaginn 26. ágúst. Funudurinn verður haldin inn í kirkju að athöfn lokinni þar sem fermingarstarf komandi vetrar kynnt. Fermingarbörn og foreldar þeirra eru hvött til að mæta í messu og fjölmenna á fundinn.

Vefsíðustjóri, 21/8 2012 kl. 11.17

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS