Hafnarfjarðarkirkja

 

Hádegistónleikar í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 28. ágúst kl. 12.15

Hádegistónleikar verða í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 28. ágúst 2012 kl. 12:15-12:45
Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, organisti Akureyrarkirkju, leikur fjölbreytta og fagra orgeltónlist á bæði orgel kirkjunnar.
Kaffisopi eftir tónleika.
Verið hjartanlega velkomin – Aðgangur ókeypis.

Vefsíðustjóri, 23/8 2012 kl. 9.35

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS