Hafnarfjarðarkirkja

 

Morgunmessur hefjast á ný miðvikudaginn 5. september kl. 8.15

Morgunmessur hefja göngu sína á ný eftir sumarfrí miðvikudaginn 5. september kl. 8.15. Að venju mun kirkjan bjóða til morgunverðar eftir messu í safnaðarheimili Strandbergs þar sem mál dagsins eru rædd.

Allir hjartanlega velkomnir.

Vefsíðustjóri, 30/8 2012 kl. 18.51

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS