Hafnarfjarðarkirkja

 

Kökubasar æskulýðsfélags Hafnarfjaðarkirkju

Æskulýðsfélag Hafnarfjarðarkirkju mun standa fyrir kökubasar eftir messu sunnudaginn 23. september. Munu þau bjóða messugestum upp á að styrkja félagið með kaupum á kökum og öðru góðgæti.

Vefsíðustjóri, 20/9 2012 kl. 16.57

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS