Hafnarfjarðarkirkja

 

Hádegistónleikar í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 30. október kl. 12.15

Bach í hádeginu er yfirskrift hádegistónleika Hafnarfjarðarkirkju, þriðjudaginn 30. október kl. 12.15-12.45.

Þóra  Björnsdóttir, sópran, og Guðmundur Sigurðsson, organisti, leika fjölbreytta tónlist eftir tónskáldið Johann Sebastian Bach.

Kaffisopi eftir tónleika í safnaðarheimili Strandbergs.

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

Vefsíðustjóri, 11/10 2012 kl. 17.00

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS