Hafnarfjarðarkirkja

 

Fermingardagar 2018 og skráning í fermingarstarf Hafnarfjarðarkirkju 2017 – 2018

Skráning stendur yfir í fermingarstarf Hafnarfjarðarkirkju 2017 – 2018
Smellt er á flipann FERMINGARSTARF – SKRÁNING og þá opnast síða með upplýsingum um fermingardagana 2018. Þar þarf að smella á Fermingareyðublað 2017 – 2018 og opnast þá skráningarform sem þarf að fylla út. Ef þið þurfið nánari upplýsingar eruð þið beðin að hafa samband við presta kirkjunnar, sr Jón Helga eða sr Þórhildi.
Sunnudaginn 27. ágúst kl 11 hittumst við öll á fyrstu samveru haustsins ,og fyrstu  fermingartímarnir verða síðan þriðjudaginn 29. september og 5. september.

Verið velkomin í fermingarstarf Hafnarfjarðarkirkju!

Jón Helgi Þórarinsson, 17/4 2017 kl. 12.37

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS