Hafnarfjarðarkirkja

 

Hjólreiðamessa sunnudaginn 18. júní. Hittumst við Hafnarfjarðarkirkju kl 10.30. Allir velkomnir, börn sem fullorðnir.

Hjólað fyrst að minnismerki við Hafnarfjarðarhöfn og síðan að minnismerki um Hrafna-Flóka. Að því loknu verður hjólað að Ástjarnarkirkju þar sem boðið verður upp á hressingu.

Hjólreiðamessa 3

Jón Helgi Þórarinsson, 12/6 2017 kl. 10.47

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS