Hafnarfjarðarkirkja

 

Jónsmessuganga á Helgafell sunnudaginn 25. júní.

Lagt af stað með bílum frá Hafnarfjarðarkirkju kl 10.30. Lagt verður af stað í gönguna kl 11 frá Kaldárbotnum.
Leiðsögn. Bænagjörð og íhugun. Hressing á leiðinni og þegar upp verður komið.
Allir velkomnir.

Jón Helgi Þórarinsson, 13/6 2017 kl. 10.50

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS