Hafnarfjarðarkirkja

 

Fjölskyldumessa og sunnudagaskóli 8. október kl 11

Samvera fyrir börn sem fullorðna. Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur. Guðmundur Sigurðsson leikur á orgel og píanó. Sunnudagskólinn byrjar inni í kirkjunni en fara síðan með Erlu og Hjördísi inn í safnaðarheimilið. Sr Jón Helgi og sr Þórhildur Ólafs leiða stundina. Hressing eftir stundina. Allir velkomnir.

Jón Helgi Þórarinsson, 6/10 2017 kl. 9.56

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS