Hafnarfjarðarkirkja

 

Sunnudagaskólinn verður kl 11 í safnaðarheimilinu sunnudaginn 15. október

Það er alltaf líf og fjör í sunnudagaskólanum. Uppbyggjandi fræðsla, brúðuleikhús, Hafdís og Klemmi kíkja reglulega í heimsókn ásamt Nebba og Tófu. Söngur, gleði og gaman. Með umsjón fara Hjördís Rós Jónsdóttir og Erla Björg Káradóttir.

Jón Helgi Þórarinsson, 12/10 2017 kl. 11.29

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS