Hafnarfjarðarkirkja

 

Æskulýðsdagurinn 4.mars

 

æskulýðsdagur

Ungt fólk les ritningarlestra, bænir og hugvekju. Safnað fyrir munaðarlaus börn í Uganda. Kaffi, snúðar, kaffi og djús á eftir. Messunni verður útvarpað.

Erla B. Káradóttir, 28/2 2018 kl. 23.04

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS