Hafnarfjarðarkirkja

 

Fermingardagar vorið 2019

Foreldarar eru farnir að spyrja um fermingardagana næsta vor, 2019. Þeir verða sem hér segir:

Sunnudagur 31. mars kl. 11.
Sunnudagur 7. apríl kl. 11
Pálmasunnudagur 14. apríl kl. 11
Skírdagur 18. apríl kl. 11
Hvítasunnudagur, 9. júní kl. 11

Skráning hefst strax eftir páska.

Jón Helgi Þórarinsson, 19/3 2018 kl. 13.46

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS