Hafnarfjarðarkirkja

 

Passíusálmarnir sungnir á pálmasunnudag, skírdag og föstudaginn langa kl 17 – 19 í Hafnarfjaðarkirkju

Sönghópurinn Lux aeterna syngur passíusálma Hallgríms Péturssonar við „gömlu lögin“ sem fólk söng um aldir. Smári Ólason safnaði lögunum saman og útsetti og voru þau gefin út af Skálholtsútgáfunni 2015.
Hrafnkell Orri Egilsson leikur á selló á skírdag og föstudaginn langa.
Allir eru velkomnir og fólk getur komið og farið að vild.

Jón Helgi Þórarinsson, 22/3 2018 kl. 15.32

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS