Hafnarfjarðarkirkja

 

50, 60 og 70 ára fermingarárgangar hittast í Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 29. apríl

Messa og sunnudagaskóli 29. apríl kl 11.
50, 60 og 70 ára fermingarárgangar koma saman í Hafnarfjarðarkirkju og taka þátt í messunni. Síðan verða myndataka með hverjum árgangi og að því loknu verður snæddur hádegisverður í Hásölum. Þar verða rifjaðar upp skemmtilegar stundir frá liðnum tíma. Þeir sem ætla að snæða hádegisverðinn eru beðnir um að skrá sig hjá Ottó kirkjuhaldara í síma 5205700.

Jón Helgi Þórarinsson, 25/4 2018 kl. 8.06

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS