Hafnarfjarðarkirkja

 

Kántrýmessa á Björtum dögum í Hafnarfirði sunnudaginn 22. apríl kl 11

Kántrýmessa 220418

Axel O, Maggi Kjartans og Sigurgeir Sigmunds spila sálma og lög í kántrýstíl.
Prestar kirkjunnar þjóna. 

Sunnudagaskólinn hefst í kirkjunni. 
Hressing í safnaðarheimilinu á eftir. 
Allir velkomnir.

Jón Helgi Þórarinsson, 18/4 2018 kl. 17.38

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS