Hafnarfjarðarkirkja

 

Skráning í fermingarstarfið 2018 – 2019

VERIÐ VELKOMIN Í FJÖLBREYTT FERMINGARSTARF HAFNARFJARÐARKIRKJU!
Skráningin fer fram hér á heimasíðunni. Smellið á FERMINGARSTARF – SKRÁNING hér til hliðar. Þá opnast skráningarblað sem fyllt er út.
Hægt er að velja fermingardaga vorið 2019.
Þau sem skrá sig í vor fá örugglega þá fermingardaga sem þau óska eftir.

Jón Helgi Þórarinsson, 10/4 2018 kl. 10.11

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS