Hafnarfjarðarkirkja

 

Skráning í fermingarstarfið 2018 – 2019

VERIÐ VELKOMIN Í FJÖLBREYTT FERMINGARSTARF HAFNARFJARÐARKIRKJU!
Skráningin fer fram hér á heimasíðunni. Smellið á FERMINGARSTARF – SKRÁNING hér til hliðar. Þá opnast skráningarblað sem fyllt er út.
Hægt er að velja fermingardaga vorið 2019.
Þau sem skrá sig fyrir haustið fá örugglega þá fermingardaga sem þau óska eftir.

Jón Helgi Þórarinsson, 10/4 2018 kl. 10.11

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS