Hafnarfjarðarkirkja

 

Sunnudagaskóli og fermingarmessa sunnudaginn 8. apríl kl 11

GLEÐILEGA PÁSKA!

Sunnudagskólinn verður í safnaðarheimilinu allan tímann, þar sem að Erla Björg og Hjördís Rós verða með fjölbreytta dagskrá, fræðandi og skemmtilega.
Hressing eftir stundina. Verið öll velkomin.
Verið velkomin í fermingarmessuna sem báðir prestar  Hafnarfjarðarkirkju annast ásamt organista kirkjunnar og félögum í Barbörukórnum.
Fermingarbörnin eiga að mæta 10.15 – 10.30.

Jón Helgi Þórarinsson, 6/4 2018 kl. 13.24

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS