Hafnarfjarðarkirkja

 

Helgistund sunnudaginn 26. ágúst kl 11. Upphaf fermingarstarfs

Fermingarbörn og foreldrar sérstaklega boðin velkomin og fermingarbörnin fá afhentan bækling um kirkjuna og messuna.
Prestar og organisti kirkjunnar annast stundina.
Hressing í safnaðarheimilinu á eftir.

Jón Helgi Þórarinsson, 24/8 2018 kl. 13.01

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS