Hafnarfjarðarkirkja

 

Sunnudagur 19. ágúst 2018 – 12 sd.e.trinitatis

Myndaniðurstaða fyrir hafnarfjarðarkirkja   Sunnudaginn 19. ágúst 2018 verður helgistund í kirkjunni kl. 11.00

Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti leikur á barokk – orgel kirkjunnar; forspil, eftirspil og með sálmasöng.  Sr. Þórhildur Ólafs leiðir stundina.

Verið innilega velkomin.

Þórhildur Ólafs, 13/8 2018 kl. 13.30

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS