Hafnarfjarðarkirkja

 

Fermingarfræðsla þriðjudaginn 4. september

Þriðjudaginn 4. september og þriðjudaginn 11. september verða fyrstu fræðslutímarnir á þessu hausti.
Þriðjudagur 4. september – koma með Kirkjulykilinn Þau börn sem ekki hafa fengið þennan bækling fá hann í fyrsta tímanum.
Kl. 16  Öldutúnsskóli, Áslandsskóli og Nú
Kl. 17 Lækjarskóli og Hraunvallaskóli

Þriðjudagur 11. september – koma með Kirkjulykilinn
Kl. 16 Hvaleyrarskóli
Kl. 17 Setbergsskóli

Jón Helgi Þórarinsson, 3/9 2018 kl. 11.33

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS