Hafnarfjarðarkirkja

 

Fjölskylduguðsþjónusta 9. september kl 11

Sunnudagaskólinn tekur þátt í stundinni ásamt með barna- og unglingakórum Hafnarfjarðarkirkju.
Dagskráin verður fljölbreytt og miðast að miklu leyti við börnin.
Hresssing í safnaðarheimilinu á eftir.

Jón Helgi Þórarinsson, 5/9 2018 kl. 16.21

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS