Hafnarfjarðarkirkja

 

Fjölskyldumessa og sunnudagaskóli kl 11, sunnudaginn 23. september

Fermingarbörn og ungt fólk annast stóran hluta messunnar með prestum og organista.
Sunnudagaskólinn hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið með leiðtögum starfsins.
Allir velkomnir. Hressing á eftir.

Jón Helgi Þórarinsson, 20/9 2018 kl. 9.51

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS