Hafnarfjarðarkirkja

 

Hátíðarmessa hvítasunnudag, 20 maí, kl 11

Fermd verða 10 börn. Allir velkomnir.

Jón Helgi Þórarinsson, 17/5 2018

Æfing fermingarbarna fyrir fermingu hvítasunnudag

verður miðvikudaginn 16. maí kl 16.

Jón Helgi Þórarinsson, 15/5 2018

Kyrrðar- og íhugunarmessa sunnudaginn 13. maí kl 11

Sr Jón Helgi, Erla Björg söngkona og markþjálfi og Kjartan Jósefsson Ognibene organisti annast stundina.
Allir velkomnir. Kaffisopi í safnaðarheimilinu á eftir.
Ath að sunnudagaskólinn er kominn í sumarfrí!

Jón Helgi Þórarinsson, 10/5 2018

Hátíðarmessa uppstigningardag, 10. maí kl 14 í Víðistaðakirkju. Eldri borgurum sérstaklega boðið til messunnar. Kaffiveitingar á eftir

Hafnarfjarðarkirkja og Víðistaðakirkja verða með sameiginlega messu í Víðistaðakirkju á uppstigningardag, 10. maí, kl 14.
Gaflarakórinn syngur og prestar beggja kirkna þjóna.
Eldri borgurum sérstaklega boðið til messunnar.
Kaffiveitingar á eftir.

Jón Helgi Þórarinsson, 8/5 2018

Vorhátíð fjölskyldunnar sunnudaginn 6. maí kl 11 – 13

Barna- og unglingakórar kirkjunnar syngja við fjölskyldustund í kirkjunni kl 11. Hljómsveit spilar. Sunnudagaskólinn tekur þátt í stundinni.
Hoppukastali, leikir, grillaðar pylsur, kaffisopi o.fl.
Vegna óhagstæðrar veðurspár verður dagskráin að mestu leyti inni.
Allir velkomnir börn sem fullorðnir

.image001 (3)

Jón Helgi Þórarinsson, 4/5 2018

Tónleikar Barbörukórsins laugardaginn 28. apríl kl 17 í Hásölum

Barbtónleikar 280418

Jón Helgi Þórarinsson, 27/4 2018

50, 60 og 70 ára fermingarárgangar hittast í Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 29. apríl

Messa og sunnudagaskóli 29. apríl kl 11.
50, 60 og 70 ára fermingarárgangar koma saman í Hafnarfjarðarkirkju og taka þátt í messunni. Síðan verða myndataka með hverjum árgangi og að því loknu verður snæddur hádegisverður í Hásölum. Þar verða rifjaðar upp skemmtilegar stundir frá liðnum tíma. Þeir sem ætla að snæða hádegisverðinn eru beðnir um að skrá sig hjá Ottó kirkjuhaldara í síma 5205700.

Jón Helgi Þórarinsson, 25/4 2018

Kántrýmessa á Björtum dögum í Hafnarfirði sunnudaginn 22. apríl kl 11

Kántrýmessa 220418

Axel O, Maggi Kjartans og Sigurgeir Sigmunds spila sálma og lög í kántrýstíl.
Prestar kirkjunnar þjóna. 

Sunnudagaskólinn hefst í kirkjunni. 
Hressing í safnaðarheimilinu á eftir. 
Allir velkomnir.

Jón Helgi Þórarinsson, 18/4 2018

Hádegistónleikar þriðjudaginn 24. apríl kl. 12:15. Allir velkomnir. Ókeypis aðgangur.

image001-10

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Guðmundur Sigurðsson, 18/4 2018

sunn 15

Erla B. Káradóttir, 10/4 2018Sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur, gsm 8985531
Sr. Þórhildur Ólafs, prestur

Viðtalstímar þri. - fös. kl. 10 - 12
Skrifstofa kirkjunnar opin mánud. - fimmtud. kl. 10 - 16 og föstud. kl. 10 - 12
Sími kirkjunnar er 520 5700
Neyðarsími presta í Hafnarfirði og í Garðabæ: 659 7133

Þriðjudagur

10:00 - 12:00 Viðtalstímar presta
16 - 18 Fermingarfræðsla
12.15 - 12.45 Orgeltónleikar síðasta þriðjudag hvers mánaðar

Dagskrá ...