Hafnarfjarðarkirkja

 

Messa og sunnudagskóli 10. september kl 11

Félagar í Barbörukórnum syngja. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Prestur sr Þórhildur Ólafs.
Sunnudagaskólinn byrjar í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimlið með Eru Björgu og Hjördísi Rós.
Kaffisopi á eftir.

Jón Helgi Þórarinsson, 9/9 2017

Sunnudagaskóli alla sunnudaga kl.11

Það er alltaf líf og fjör í sunnudagaskólanum. Uppbyggjandi fræðsla, brúðuleikhús, Hafdís og Klemmi kíkja reglulega í heimsókn ásamt Nebba og Tófu. Söngur, gleði og gaman. Með umsjón fara Hjördís Rós Jónsdóttir og Erla Björg Káradóttir.
sunnomynd

Erla B. Káradóttir, 8/9 2017

Fermingarstarf þriðudaginn 5. september

Þriðjudagur 5. september
Kl. 16 mæta fermingarbörn úr Hvaleyrarskóla
Kl. 17, mæta fermingarbörn úr Setbergsskóla, Áslandsskóla, Hraunvallaskóla, Víðistaðaskóla, Nú og Kópavogsskóla

Fermingarbörnin eiga að mæta með messubæklinginn, Kirkjulykilinn, í fyrsta tímann. Þau sem ekki hafa fengið bæklinginn fá hann í fyrsta tímanum.

Jón Helgi Þórarinsson, 4/9 2017

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli 3. september kl 11

Upphaf vetrarstarfsins. Guðsþjónustunni verður útvarpað. Frú Agnes M Sigurðardóttir flytur ávarp. Sr Stefán Már Gunnlaugsson predikar. Sr Jón Helgi Þórarinsson þjónar fyrir altari.
Barbörukórinn og barnakór Hafnarfjarðarkirkju syngja. Organisti og kórstjóri Guðmundur Sigurðsson. Kórstjóri Barnakórsins er Helga Loftsdóttir.
Erla Björg og Hjördís sjá um fjörlegan og fræðandi sunnudagaskóla. Kaffisopi eftir stundina.

Jón Helgi Þórarinsson, 30/8 2017

Fermingarstarfið hefst þriðjudaginn 29. ágúst

Þriðjudagur 29. ágúst
Kl. 16  Öldutúnsskóli
Kl. 17 Lækjarskóli

Þriðjudagur 5. september
Kl. 16 Hvaleyrarskóli
Kl. 17, Setbergsskóli, Áslandsskóli, Hraunvallaskóli, Víðistaðaskóli, Kópavogsskóli

Fermingarbörnin eiga að mæta með Kirkjulykilinn í fyrsta tímann.

Jón Helgi Þórarinsson, 28/8 2017

Fermingarstarfið hefst með guðsþjónustu og kynningu sunnudaginn 27. ágúst kl 11

Fermingarbörn næsta vetrar og foreldrar þeirra eru boðuð til guðsþjónustunnar, þar sem farið verður yfir fermingarstarfið næsta vetur.
Kaffisopi eftir stundina.

Jón Helgi Þórarinsson, 24/8 2017

Sunnudagaskólinn hefst aftur 3.september

sunnu_poster2017

Erla B. Káradóttir, 23/8 2017

TTT hefst aftur 14.september

TTT, Tíu Til Tólf ára starfið okkar, hefst aftur fimmtudaginn 14.september. Við höldum áfram að hittast í Vonarhöfn kl.16.30-18.00. Frábær dagskrá og góður félagskapur. Við hlökkum til að fara aftur af stað með skemmtilegt og gefandi starf.TTT2017

Erla B. Káradóttir, 23/8 2017

Helgistund með orgelleik kl 11 sunnudaga í júlí

Helgistundir með orgelleik verða alla sunnudaga í júlí kl 11.
Prestar kirkjunnar leiða stundirnar; Jón Helgi 2. og 9. júlí en Þórhildur 16., 23. og 30 júlí.
Douglas A Brotchie leikur á orgelið.
Allir velkomnir. Kaffisopi.

Jón Helgi Þórarinsson, 27/6 2017

Jónsmessuganga á Helgafell sunnudaginn 25. júní.

Lagt af stað með bílum frá Hafnarfjarðarkirkju kl 10.30. Lagt verður af stað í gönguna kl 11 frá Kaldárbotnum.
Leiðsögn. Bænagjörð og íhugun. Hressing á leiðinni og þegar upp verður komið.
Allir velkomnir.

Jón Helgi Þórarinsson, 13/6 2017Sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur, gsm 8985531
Sr. Þórhildur Ólafs, prestur

Viðtalstímar þri. - fös. kl. 10 - 12
Skrifstofa kirkjunnar opin mánud. - fimmtud. kl. 10 - 16 og föstud. kl. 10 - 12
Sími kirkjunnar er 520 5700
Neyðarsími presta í Hafnarfirði og í Garðabæ: 659 7133

Sunnudagur

10:00-10:50 Æfing Barbörukórsins
11:00 - 12:00 Messa
11:00 - 12:00 AA-starf (Vonarhöfn)

Dagskrá ...