Hafnarfjarðarkirkja

 

Orgeltónleikar þriðjudaginn 28.nóvember

image001-8

Erla B. Káradóttir, 22/11 2017

TTT fimmtudaginn 23.nóvember

TTT verður á sínum stað fimmtudaginn 23.nóvember kl.17-18. Á dagskrá verður BINGÓ! Allir 10-12 ára krakkar eru hjartanlega velkomnir ;)

 

Erla B. Káradóttir, 22/11 2017

Fermingarfræðsla 21. nóvember

Kl. 16 mæta fermingarbörn úr Hvaleyrarskóla
Kl. 17, mæta fermingarbörn úr Setbergsskóla, Áslandsskóla, Hraunvallaskóla, Víðistaðaskóla, Nú og Kópavogsskóla

Jón Helgi Þórarinsson, 20/11 2017

TTT fimmtudaginn 16.nóvember kl.17-18

Það verður töluratleikur á dagskrá í TTT í dag. Allir 10-12 ára krakkar eru hjartanlega velkomnir.

tttmynd7

Erla B. Káradóttir, 16/11 2017

Messa og sunnudagaskóli 19. nóvember kl 11

Kristniboð – hvers vegna og hvar? Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Forsöngvari Vilhjálmur Þór Sigurjónsson.
Sunnudagaskólinn hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið með Erlu Björgu og Hjördísi Rós.
Kaffisopi og hressing eftir stundina. Allir velkomnir.

Jón Helgi Þórarinsson, 15/11 2017

Morgunmessa miðvikudaga kl 8.15 – 8.45, Morgunverður á eftir. Allir velkomnir

Jón Helgi Þórarinsson, 14/11 2017

Fermingarfræðsla 14. nóvember

Kl. 16  koma börn úr Öldutúnsskóla
Kl. 17 koma börn úr Lækjarskóla

Jón Helgi Þórarinsson, 13/11 2017

Allir litir regnbogans í fjölskyldumessu sunnudaginn 12.nóvember

Verið velkomin í fjölskyldumessu á sunnudaginn kl.11 þar sem yfirskriftin er “Allir litir regnbogans”. Sunnudagaskólinn tekur þátt en einnig börn úr TTT starfinu. Barnakórinn syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur. Hljómsveit spilar en hana skipa Andrés Þór Gunnlaugsson gítarleikari, Þorgrímur Jónsson bassaleikari og Kjartan Jósefsson Ognibene píanóleikari. Kaffisopi á eftir.

litirregnbogans

 

Erla B. Káradóttir, 7/11 2017

Morgunmessa miðvikudaga kl 8.15 – 8.45, Morgunverður á eftir. Allir velkomnir

Jón Helgi Þórarinsson, 7/11 2017

TTT fimmtudaginn 9.nóvember

Það verður “MAFIA” á dagskrá í TTT á fimmtudaginn, skemmtilegt spil sem allir geta tekið þátt í. Verið velkomin í Tíu Til Tólf ára starfið okkar, alla fimmtudaga kl.17-18 í safnaðarheimilinu. Umsjón: Erla Björg og Ísak.

tttmynd7

Erla B. Káradóttir, 7/11 2017Sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur, gsm 8985531
Sr. Þórhildur Ólafs, prestur

Viðtalstímar þri. - fös. kl. 10 - 12
Skrifstofa kirkjunnar opin mánud. - fimmtud. kl. 10 - 16 og föstud. kl. 10 - 12
Sími kirkjunnar er 520 5700
Neyðarsími presta í Hafnarfirði og í Garðabæ: 659 7133

Þriðjudagur

10:00 - 12:00 Viðtalstímar presta
16 - 18 Fermingarfræðsla
12.15 - 12.45 Orgeltónleikar síðasta þriðjudag hvers mánaðar

Dagskrá ...