Hafnarfjarðarkirkja

 

Sunnudagaskóli sunnudaginn 26 janúar kl. 11

Arnór og Anna Elísa sjá um sunnudagaskólann ásamt Margréti Hebu og Agnesi.
Starfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið.

Jón Helgi Þórarinsson, 23/1 2014

Páls Kr Pálssonar organista minnst. Kvennakórinn Vox femine syngur

Við messu sunnudaginn 26. janúar kl. 11 verður Páls Kr Pálssonar fyrrverandi organista Hafnarfjarðarkirkju minnst í tilefni af 100 ára vígsluafmæli Hafnarfjarðarkirkju á þessu ári.
Kvennakórinn Vox femine syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur.
Guðmundur Sigurðsson organisti leikur orgelverk sem tileinukað er Páli Kr. Pálssyni.
Prestur er sr Jón Helgi Þórarinsson.
Eftir stundina verður boðið upp á kaffisopa í safnaðarheimilinu þar sem að hljómdiskur með orgelleik Páls Kr verður seldur á kr 1.000.

Jón Helgi Þórarinsson, 23/1 2014

Kvenfélagsfundur fimmtudaginn 23. janúar kl. 20 í Vonarhöfn

Hafdís S. Sverrisdóttir verður með fræðslu um andlitslyftingu.
Allir velkomnir að mæta með handavinnu en eru einnig beðnir um að koma með slæðu.
Kaffi og te í boði kvenfélagsins.
(Gengið er inn í Vonarhöfn Suðurgötumegin)

Jón Helgi Þórarinsson, 22/1 2014

Fermingarfræðsla fimmtudaginn 23. janúar

Fermingarbörn úr Lækjarskóla mæta kl. 16
Fermingarbörn úr  Hvaleyrarskóla mæta kl. 17.

Jón Helgi Þórarinsson, 22/1 2014

Samkirkjuleg bænavika mánudagur 20.janúar

   Helgistund á samkirkjulegri bænaviku í kvöld 20. janúar kl. 20.00

Guðmundur Sigurðsson organisti Hafnarfjarðarkirkju leikur m.a. verk eftir Friðrik Bjarnason fyrsta organista kirkjunnar.Fulltrúar kirkjudeilda lesta ritningarorð og leiða bænagjörð, almennur söngur.

Kaffi og samvera í Ljósbroti Strandbergs safnaðarheimilis Hafnarfjarðarkirkju.

 

 

Þórhildur Ólafs, 20/1 2014

Messa og barnastarf 19. janúar 2014

   Messa og barnastarf              2. sunnudag eftir þrettánda 19. janúar 2014 kl. 11.oo.  Sameiginlegt upphaf.  Leiðtogar barnastarfs eru Arnór Heiðarsson og Anna Elísa Gunnarsdóttir, þeim til aðstoðar eru Margrét Heba og Agnes. Félagar úr Barbörukórnum syngja. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Messuhópur les ritningarlestra. Prestur er sr. Þórhildur Ólafs. Meðhjálpari er Ottó R. Jónsson.

Kaffi, djús og kex í Ljósbroti Strandbergs safnaðarheimilis Hafnarfjarðarkirkju.

Miðvikudagur 22. janúar 2014 – morgunmessa kl. 8.15 Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Prestur er sr. Þórhildur Ólafs

Morgunmatur í Odda Strandbergs safnaðarheimilis Hafnarfjarðarkirkju.

Þórhildur Ólafs, 17/1 2014

Fermingarfræðsla fimmtudaginn 16. janúar

kl. 16 koma fermingarbörn úr Öldutúnsskóla.
kl 17 koma fermingarbörn úr Setbergsskóla.

Jón Helgi Þórarinsson, 14/1 2014

Sunnudagur 12. janúar 2014

  Messa og barnastarf sunnudaginn 12. janúar kl. 11.00.  Nýir leiðtogar barnastarfs Arnór Heiðarsson og Anna Elísa Gunnarsdóttir boðin velkomin til starfa. Aðstoðarmaður þeirra er Margrét Heba.  Sameiginlegt upphaf.  Þóra Björnsdóttir er forsöngvari.  Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Prestur er sr. Þórhildur Ólafs

Kaffi, kex og djús í Ljósbroti Strandbergs safnaðarheimilis Hafnarfjarðarkirkju.

MIÐVIKUDAGUR  - Morgunmessa kl. 8.15 Organisti Guðmundur Sigurðsson. Prestur sr. Þórhildur Ólafs

Morgunverður í Odda Strandbergs safnaðarheimilis Hafnarfjarðarkirkju.

 

Þórhildur Ólafs, 10/1 2014

Sunnudagur 5. janúar 2014

Helgistund kl. 11.  Jólin kvödd.
Prestur: Sr. Jón Helgi Þórarinsson
Organisti:  Douglas A. Brotchie

Jón Helgi Þórarinsson, 26/12 2013

Messur um jól og áramót

Aðfangadagur jóla, 24. desember
Aftansöngur kl. 18.
Miðnæturmessa kl. 23.30

Jóladagur, 25. desember
Hátíðamessa kl. 14
Sólvangur: Hátíðamessa kl. 15.30

2. jóladagur, 26.desember
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14

Ekki er messa sunnudaginn 29.desember

Gamlársdagur, 31.desember
Aftansöngur kl. 17. ATH breyttan tíma.

Nýársdagur, 1 janúar 2014
Hátíðamessa kl. 14.

 

Nánar um messur um jól og áramót.

Aðfangadagur jóla, 24. desember
Aftansöngur kl. 18
Prestur:  Sr. Jón Helgi Þórarinsson
Organisti: Guðmundur Sigurðsson
Kór: Barbörukórinn
Einsöngvari: Hildigunnur Einarsdóttir

 Miðnæturmessa kl. 23:30
Prestur: Sr. Þórhildur Ólafs
Organisti: Douglas A. Brotchie
Börn úr Kór Öldutúnsskóla syngja
Stjórnandi: Brynhildur Auðbjargardóttir

 Jóladagur, 25. desember
Hátíðarmessa kl. 14
Prestur:  Sr. Þórhildur Ólafs
Organisti: Guðmundur Sigurðsson
Kór: Barbörukórinn
Einsöngvari: Hulda Dögg Proppé

 Sólvangur kl. 15:30
Hátíðarguðsþjónusta
Prestur: Sr. Þórhildur Ólafs
Organisti: Guðmundur Sigurðsson
Félagar úr Barbörukórnum syngja

Annar dagur jóla, 26. desember
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14
Prestur:  Sr. Jón Helgi Þórarinsson
Barna-og unglingakórar Hafnarfjarðarkirkju syngja
Stjórnandi: Helga Loftsdóttir
Píanóleikari:  Anna Magnúsdóttir
Organisti:  Douglas A. Brotchie

Gamlársdagur, 31. desember
Aftansöngur kl. 17.00
ATHUGIÐ BREYTTAN TÍMA
Prestur:  Sr. Jón Helgi Þórarinsson
Organisti: Guðmundur Sigurðsson
Kór: Barbörukórinn
Einsöngvari: Hjálmar Pétur Pétursson

Nýársdagur, 1. janúar 2014
Hátíðarmessa kl. 14
Prestur:  Sr. Þórhildur Ólafs.
Ræðumaður: Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, bæjarstjóri
Organisti: Guðmundur Sigurðsson
Kór: Barbörukórinn
Einsöngvari: Kristín Sigurðardóttir

Sunnudagur 5. janúar 2014
Helgistund kl. 11.  Jólin kvödd.
Prestur: Sr. Jón Helgi Þórarinsson
Organisti:  Douglas A. Brotchie

Jón Helgi Þórarinsson, 18/12 2013Sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur, gsm 8985531
Sr. Þórhildur Ólafs, prestur

Viðtalstímar þri. - fös. kl. 10 - 12
Skrifstofa kirkjunnar opin mánud. - fimmtud. kl. 10 - 16 og föstud. kl. 10 - 12
Sími kirkjunnar er 520 5700
Neyðarsími presta í Hafnarfirði og í Garðabæ: 659 7133

Þriðjudagur

10:00 - 12:00 Viðtalstímar presta
16 - 18 Fermingarfræðsla
12.15 - 12.45 Orgeltónleikar síðasta þriðjudag hvers mánaðar

Dagskrá ...