Hafnarfjarðarkirkja

 

Fermingarbörn úr Lækjarskóla og Hvaleyrarskóla

mæta í fermingarfræðslu fimmtudaginn 7. nóvember
Fermingarbörn úr Lækjarskóla koma kl. 16.
Fermingarbörn úr Hvaleyrarskóla koma kl. 17.
Fjallað verður um hví við eigum að rétta náunga okkar hjálparhönd og hvaða gagn er af hjálparstarfi.

Jón Helgi Þórarinsson, 6/11 2013

Hátíðamessa og barnastarf kl. 11 sunnudaginn 3. nóvember

Allra heilagra messa – látinna minnst. Dr. Gunnar Kristjánsson, prófastur, setur sr Jón Helgi Þórarinsson í embætti sóknarprests. Sr Þórhildur Ólafs þjónar fyrir altari ásamt prófasti og sóknarpresti. Barbörukórinn syngur messuþætti úr messu eftir Haydn ásamt með kammersveit. Organisti og kórstjóri Guðmundur Sigurðsson. Barnastarfið hefst í kirkjunni og er í umsjón Nínu Bjargar Vilhelmsdóttur djákna. Kaffisopi í safnaðarheimilinu eftir messuna.

Jón Helgi Þórarinsson, 31/10 2013

Fermingarbörn úr Öldutúnsskóla og Setbergsskóla

mæta í fermingarfræðslu fimmtudaginn 31. október.
Fermingarbörn úr Öldutúnsskóla koma kl. 16.
Fermingarbörn úr Setbergsskóla koma kl. 17.
Fjallað verður um hví við eigum að rétta náunga okkar hjálparhönd og hvaða gagn er af hjálparstarfi.

Jón Helgi Þórarinsson, 29/10 2013

Hádegistónleikar þriðjudaginn 29. október

Hádegistónleikar verða í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 29. október kl. 12:15-12:45.  Douglas A. Brotchie leikur á bæði orgel kirkjunnar. Kaffisopi eftir tónleika.
Verið hjartanlega velkomin – Aðgangur ókeypis.
 
Benjamin Britten (1913-1976)
Prelude and fugue on a theme of Vittoria (1946)
Dietrich Buxtehude (1637-1707)
Herr Christ, der einnig Gottes Sohn BuxWV 191
Nun freut euch lieben Christen g’mein BuxWV 210
Douglas 29. okt. 2013

Guðmundur Sigurðsson, 24/10 2013

Messa og barnastarf kl. 11 sunnudaginn 27. október

Prestur sr Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Douglas A Brotchie. Félagar úr Barbörukórnum syngja.
Umsjón með barnastarfinu hefur Nína Björg djákni. Meðhjálpari Einar Örn.
Kaffi og djús í safnaðarheimilinu á eftir.

Jón Helgi Þórarinsson, 23/10 2013

Vetrarfrí – frí í fermingarfræðslu 24. október

Vetrarfrí er í grunnskólum bæjarsins 24. og 25. október. Vegna þess verður einnig frí í fermingarfræðslu 24. október.

Jón Helgi Þórarinsson, 22/10 2013

Messa og barnastarf sunnudaginn 20. október kl. 11

Prestur sr Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Félagar úr Barbörukórnum syngja.
Umsjón með barnastarfinu hefur Nína Björg djákni. Meðhjálpari Einar Björgvinsson.
Kaffi og djús í safnaðarheimilinu á eftir.

Jón Helgi Þórarinsson, 16/10 2013

Fermingarfæðsla fimmtudaginn 17. október

Fermingarbörn úr Lækjarskóla mæta kl. 16.

Fermingarbörn úr Hvaleyrarskóla mæta kl. 17.

Jón Helgi Þórarinsson, 16/10 2013

Fjölskylduguðsþjónusta 13. október kl. 11

Börn og fullorðnir eiga saman stund í kirkjunni.
Unglingakór kirkjunnar syngur.
Umsjón hafa Jón Helgi sóknarprestur, Nína djákni, Helga kórstjóri, Anna píanóleikari og Guðmundur organisti.
Kaffi og djús í safnaðarheimilinu á eftir.

Jón Helgi Þórarinsson, 10/10 2013

Fermingarfræðsla fimmtudaginn 10. október kl. 17 – 18

Fermingarbörn úr Öldutúnsskóla og Setbergsskóla mæta öll á sama tíma, kl. 17.

Fimmtudaginn 17. október mæta fermingarbörn úr Lækjarskóla kl. 16
og fermingarbörn úr Hvaleyrarskóla mæta kl. 17.

Jón Helgi Þórarinsson, 9/10 2013Sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur, gsm 8985531
Sr. Þórhildur Ólafs, prestur

Viðtalstímar þri. - fös. kl. 10 - 12
Skrifstofa kirkjunnar opin mánud. - fimmtud. kl. 10 - 16 og föstud. kl. 10 - 12
Sími kirkjunnar er 520 5700
Neyðarsími presta í Hafnarfirði og í Garðabæ: 659 7133

Föstudagur

10:00 - 12:00 Viðtalstímar presta

Dagskrá ...