Hafnarfjarðarkirkja

 

Tónleikar Barbörukórsins sunnudaginn 10. mars


 

Guðmundur Sigurðsson, 6/3 2013

Messa og barnastarf 3. mars

Messa og barnastarf kl. 11.00. Sameiginlegt upphaf. Umsjónarmaður barnastarfs Nína Björg Vilhelmsdóttir djákni. Unglingar úr Farskóla Þjóðkirkjunnar aðstoða. Flensborgarkórinn syngur.  Stjórnandi Hrafnhildur Blomsterberg. Organisti Guðmundur Sigurðsson.  Prestur sr. Þórhildur Ólafs Lesa áfram …

Þórhildur Ólafs, 28/2 2013

Hádegistónleikum aflýst

Hádegistónleikum í Hafnarfjarðarðarkirkju á morgun, þriðjudaginn 26. febrúar, Lesa áfram …

Guðmundur Sigurðsson, 25/2 2013

Messa og barnastarf 24. febrúar

Messa og barnastarf 24. febrúar kl. 11.00. Sameiginlegt upphaf. Umsjónarmaður barnastarfs er Nína Björg Vilhelmsdóttir djákni. Unglingar úr Farskóla Þjóðkirkjunnar aðstoða. Kvennakór Háskóla Íslands syngur. Stjórnandi Margrét Bóasdóttir.  Organisti Guðmundur Sigurðsson.  Prestur sr. Þórhildur Ólafs

Kaffi, djús og kex eftir messu í Ljósbroti safnaðarheimilisins Strandbergs.

Miðvikudagur 27. febrúar.  Morgunmessa kl. 8.15. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Prestur sr. Þórhildur Ólafs

Morgunverður í Odda safnaðarheimilisins Strandbergs.

Þórhildur Ólafs, 21/2 2013

Messa og barnastarf 17. febrúar 2013

Messa og barnastarf fyrsta sunnudag í föstu 17. febrúar kl. 11.00. Sameiginlegt upphaf. Umsjónarmaður barnastarfs er Nína Björg Vilhelmsdóttir djákni.   Unglingar úr Farskóla Þjóðkirkjunnar aðstoða.  Félagar úr Barbörukórnum syngja. Messuhópur þjónar.  Organisti Guðmundur Sigurðsson.   Prestur sr. Þórhildur Ólafs

Aðalsafnaðarfundur hefst í Hásölum Lesa áfram …

Þórhildur Ólafs, 14/2 2013

FJÖLSKYLDUGUÐSÞJÓNUSTA 10.febrúar 2013

   Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. Yngri og eldri barnakórar syngja.  Kórstjóri Helga Loftsdóttir.  Píanóleikari Anna Magnúsdóttir.  Umsjónarmaður barnastarfs Nína Björg Vilhelmsdóttir djákni.  Unglingar úr Farskóla Þjóðkirkjunnar aðstoða.  Prestur sr. Þórhildur Ólafs

Kaffi, kex og djús eftir guðsþjónustuna í Ljósbroti safnaðarheimilisins Strandbergs. Lesa áfram …

Þórhildur Ólafs, 7/2 2013

MESSA OG BARNASTARF 3. febrúar 2013

Messa og barnastarf 3. febrúar kl. 11.00.  Sameiginlegt upphaf. Umsjónarmaður barnastarfs Nína Björg Vilhelmsdóttir djákni.  Unglingar úr Farskóla Þjóðkirkjunnar aðstoða.  Félagar úr Barbörukórnum syngja. Messuhópur.  Organisti Guðmundur Sigurðsson. Prestur sr. Þórhildur Ólafs

Kaffi, djús og kex í Ljósbroti safnaðarheimilisins Strandbergs

Miðvikudagur. Morgunmessa kl.8.15. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Prestur sr. Þórhildur Ólafs.

Morgunverður í Odda safnaðarheimilisins Strandbergs.

Þórhildur Ólafs, 31/1 2013

MESSA OG BARNASTARF 27. janúar 2013

Messa og barnastarf kl. 11.00. Lesa áfram …

Þórhildur Ólafs, 25/1 2013

Guðmundur Sigurðsson, 23/1 2013

Aðalsafnaðarfundur

 

 

Þórhildur Ólafs, 23/1 2013Sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur, gsm 8985531
Sr. Þórhildur Ólafs, prestur

Viðtalstímar þri. - fös. kl. 10 - 12
Skrifstofa kirkjunnar opin mánud. - fimmtud. kl. 10 - 16 og föstud. kl. 10 - 12
Sími kirkjunnar er 520 5700
Neyðarsími presta í Hafnarfirði og í Garðabæ: 659 7133

Þriðjudagur

10:00 - 12:00 Viðtalstímar presta
16 - 18 Fermingarfræðsla
12.15 - 12.45 Orgeltónleikar síðasta þriðjudag hvers mánaðar

Dagskrá ...