Endurskoðaðar textaraðir A og B

Aðventa

1. sunnudagur í aðventu:

A Jes. 62.10-12
Rm. 13. 11-14
Matt. 21. 1-9

B Jer. 33.14-16
Op. 3.20-22
Lk. 4.16-21

2. sunnudagur í aðventu:

A Jes. 11.1-9
Rm. 15.4-7, 13
Lúk. 21. 25-33

B Jes. 35.1-10
Hebr.10.35-37
Mark. 13. 31-37

3. sunnudagur í aðventu:

A Jes. 40. 1- 8
1. Kor. 4. 1-5
Matt. 11. 2-11

B Jes. 40. 9-11
2. Pét. 1. 19-21
Lk. 3.1-9 (10-14) 15-18

4. sunnudagur í aðventu:

A Jes. 52.7-10
Fil. 4.4 -7
Jóh. 1.19-28

B Jes. 12.2-5
1. Jóh. 1.1-4
Jóh. 3.22-36

Jól

Við aftansöng á aðfangadagskvöld:

Litur: Hvítur
Textar:
Míka 5. 1-3 eða Jes. 9.1-6
Tít. 2.11-14
Lúk. 2.1-14 eða Jóh. 1. 1-5, 14

Jólanótt:

AB Jes. 9.1-6
Tít. 2. 11-14
Lúk. 2. 1-14

Jóladagur:

AB Jes. 62. 10-12 eða Jes. 52.7-10 eða Jes. 9. 1-6
Tít. 2. 11-14 eða Tít. 3. 4-7 eða 1.Tím 3.16
Lúk. 2. 1-14 eða Lúk 2.15-20 eða Jóh. 1.1-14

Annar í jólum

Sé haldin venjuleg jólamessa á annan dag jóla notist textar jólanna:

Jes. 9. 1-6
Tít. 2. 11-14
Lúk. 2. 1-14 eða Mt. 1.18-25.

Þegar haldinn er – Stefánsdagur frumvotts.

AB 2. Kron. 24. 17-21
Post. 6. 8-15 og 7.55-60
Matt. 23. 34-39

Sunnudagur milli jóla og nýárs:

A Jes. 63. 7-9, 15-16
Gal. 4. 1-7
Lúk. 2. 33-40

B 1.Sam. 1.19b-23 (-28)
Heb. 1.1-4
Lúk. 2.22-33

Gamlárskvöld – við aftansöng:

AB Sl. 90.1b-4, 12 eða Harmlj. 3. 21-26, 40-41, eða Jesaja 30.15a.
Rm. 8.31b-39
Lúk. 13.6-9 eða Lúk. 12.35-40 eða Jóh. 14.27

Nýársdagur – áttidagur jóla:

A Sl 90.1b-4, 12.
Gal. 3.23-29
Lúk. 2.21 eða Lk.13.6-9

B 4. Mós. 6.22-27 eða Jes. 49.13-16
Post. 10.42-43
Jh. 2.23-25 eða Jh. 14.13-14

Sunnudagur milli nýárs og þrettánda – Þrettándinn

Halda má messu þrettándans á sunnudag milli nýárs og þrettánda, þegar ekki er sérstök þrettándamessa.

Lestrar þrettándans:

Jes. 60.1-6
Ef. 3.2-12
Mt. 2.13-15

Lestrar sunnudags milli nýárs og þrettánda:

A 1. Sam. 2.1-10
1. Þess. 5.5-10
Matt. 2.16-23

B Jes. 61.10-62.3
1.Jóh. 3.1-3
Matt. 2.13-15

Þrettándinn – 6. janúar:

Litur hvítur

AB Jes. 60.1-6
Ef. 3.2-12
Matt. 2.1-12

Sunnudagar eftir þrettánda

Litur: Grænn

1. sunnudagur eftir þrettánda:

A Sl. 42. 2-3
Rm. 12. 1-5
Lúk. 2.41-52

B Jer. 31.10-14 eða Rut 1.15–19a
Ef. 6.1-4
Mark. 10.13-16

2. sunnudagur eftir þrettánda:

A 2M 33.17-23
Rm. 12.6-15
Jóh. 2.1-11

B 1. Sam. 3.1-10
Rm. 1.16-17
Lúk. 19.1-10

3. sunnudagur eftir þrettánda:

A 5M 10.17-21
Rm. 12.16-21
Matt. 8.1-13

B Hós. 2.20–25
Heb. 11.1-3, 6
Lúk. 17.5-10

4. sunnudagur eftir þrettánda: (Bænadagur að vetri)

A Jes. 40.25-31
Rm. 13.8-10
Matt. 8.23-27

B Job. 42.1-5
Post. 16.25–31
Matt. 14.22-33

5. sunnudagur eftir þrettánda:

A Sl. 37.3-6
Kól. 3.12-17
Matt. 13.24-30

B 5M. 30.15-20
Gal. 5.22-26
Matt. 13.44-52

6. (síðasti) sunnudagur eftir þrettánda: Ummyndun

(Hér telur nefndin að eigi að vera hvítur litur vegna breytinga á innihaldi texta.)

A 5. Mós. 18. 15, 18-19
2. Pét. 1.16-21
Matt. 17.1-9

B Sl. 89.2-9
2. Kor. 3.12-4.2
Mark. 9.2-9

Níuviknafasta

1. sunnudagur í níuviknaföstu (septuagesisma):

Jer.9.22-23
1Kor. 9.24-27
Matt. 20.1-16

B 5.Mós. 8.7, 10-11, 17-18
1.Kor. 3.10-15
Matt. 25.14-30

2. sunnudagur í níuviknaföstu (sexagesima) – Biblíudagurinn:

A Jes. 55.6-13
2. Kor. 12.2-9
Lúk. 8.4-15

B Jes. 40.6-8
Hebr. 4.12-13
Mark. 4.26-32

Sunnudagur í föstuinngang (quinquagesima):

A Jes. 52.13-15
1. Pét. 3.18-22
Matt. 3.13-17

B Jes. 50.4-11
1. Kor. 1.18-25
Lúk. 18.31-34

Öskudagur

AB Jes. 58.5-8 eða Jóel 2.12–18
2. Kor. 5.20b-6.2 eða 2.Pét. 1.3-12
Mt. 6.16-21

Fasta

1. sunnudagur í föstu (invocavit):

A 1M 3.1-19 (20-24)
2. Kor. 6.1-10
Matt. 4.1-11

B 1M. 4.3-7
Jak. 1.12-16
Lúk. 22.24-32

2. sunnudagur í föstu (reminiscere):

A 1M 32.24-30
Jak. 5.13-20
Matt. 15.21-28

B 2. Mós. 33.12-13
Heb. 5.7-10
Mark. 10.46-52

3. sunnudagur í föstu (oculi):

A Sak. 12.10
Ef. 5.1-9
Lúk. 11.14-28

B 2. Mós. 20.1-3, 7-8, 12-17
Op. 2.8-11
Jóh. 8.42-51

4. sunnudagur í föstu – miðfasta (laetare):

A 5. Mós. 8. 2-3
Róm 5.1-5
Jóh. 6.1-15

B 2. Mós. 16. 11-18
Fil 2.1-5
Jh. 6.47-51

5. sunnudagur í föstu (iudica) – Boðunardagur Maríu

Litur: Hvítur. Dýrðarsöngur/lofgjörð eru sungin.

A Míka 5.2-3 eða Jes. 7.10-14
Op. 21.3-7
Lúk. 1.26-38

B 1. Sam. 2.1-10
Rm 8. 38-39
Lúk. 1.46-56

Ef boðunar Maríu er minnst með sérstakri messu 25.mars þá eru lesnir textar 5.sd. í föstu. Litur er þá fjólublár og Dýrðarsöngur/lofgjörð eru ekki sungin.

A 4. Mós. 21. 4b-9
Heb. 9.11-15
Jóh. 8.46-59

B 1M. 22.1-13
Hebr. 13.12-13
Mk. 10.35-45

Pálmasunnudagur:

A Sak.9.9-10
Fil. 2.1-11
Jh. 12.12-24 eða Jh.12.1-16

B Jes. 49.13-16
2.Kor. 2.14-17
Mark. 14.3-9

Skírdagur:

AB Sl. 116.12-19
1. Kor. 11.23-29 eða 1.Kor. 10.16-17
Jóh. 13.1-15 eða Lúk. 22.14-20 eða Matt. 26.17-29

Föstudagurinn langi:

Litur: Fjólublár eða svartur.

Hós. 6.1-6 eða Jes. 52.13-53.12
Heb. 4.14-16 eða Heb. 5.7-9 eða Heb. 10.1-18
Jóh. 19.16-30

Páskar

Aðfangadagur páska, páskavaka

AB 2. Mós. 14.15-22 (eða 14. 1-22)
Kól. 3.1-4
Matt. 28.1-8

Páskadagur:

A Sl. 118. 14-24
1. Kor. 5. 7-8
Mark. 16. 1-7

B Jes 25.6-9
1.Kor. 15. 1-8a („… einnig mér“)
Matt. 28. 1-8

Annar í páskum:

A Job. 19. 25-27
Post. 10.34-41
Lúk. 24.13-35

B Sl. 16.8-11
1. Pét. 1.3-9
Jh. 20.11-18.

1. sunnudagur eftir páska (quasi modo geniti):

A Jes. 43.8-13
1. Jóh. 5.4-12
Jóh. 20.19-31

B Sl. 116.1-9
1.Kor. 15.12-21
Jh. 21.1-14

2. sunnudagur eftir páska (misericordia domini):

A Esek. 34.11-16, 31
1. Pét. 2.21-25
Jóh. 10.11-16

B Sl 23
1. Pét. 5.1-4
Jh. 21.15-19

3. sunnudagur eftir páska (iubilate):

A Jes. 43.16-19
Hebr. 13.12-19
Jóh. 16.16-23

B Sl. 126
2.Kor. 4.14-18
Jóh. 14.1-11

4. sunnudagur eftir páska (cantate):

A Esek. 36.26-28
Jak. 1.17-21
Jóh. 16.5-15

B 5M 1.29-33
1.Jh. 4.10-16
Jh. 15.12–17

5. sunnudagur eftir páska (rogate) – Hinn almenni bænadagur:

A Jer. 29.11-14a (… segir Drottinn).
1.Tím. 2.1-6
Jóh. 16.23b-30

B Sl. 121
Rm. 8.24-27
Lk. 11.5-13

Uppstigningardagur:

A Dan. 7.13-14
Post. 1.1-11
Mark. 16.14-20

B Sl. 110.1-4
Ef. 1.17-23
Lúk. 24.44-53

6. sunnudagur eftir páska (exaudi):

A Esk. 37.26-28, eða Jer. 31.31-34
1. Pét. 4.7-11
Jóh. 15. 26-16-4

B Sak. 14.5c–9 („En Drottinn mun …“)
Post. 1.12-14
Jh. 17.9–17.

Hvítasunna

Litur: Rauður

Aðfangadagskvöld hvítasunnu

AB 1.Kon. 19.1-10 (11-13a)
1.Kor. 12.7-13
Jh. 7.37-39

Hvítasunnudagur

A Jóel 3.1-5
Post. 2.1-4 (-11)
Jóh. 14.23-29

B Sl. 104.24, 27-30
Post. 2.1-4 (-11)
Jóh. 14.15-21

Annar í hvítasunnu.

A Jes. 44.21-23
Post. 10.42-48a („… í nafni Jesú Krists.“)
Jóh. 3.16-21

B Esek. 11.19-20
1. Kor. 12.12-13
Jh. 4.19-26

Þrenningarhátíð – trinitatis (1. sunnudagur eftir hvítasunnu):

Litur: Rauður

A Jes. 6.1-8
Rm. 11. 33-36
Jóh. 3. 1-15

B 1M. 18. 1-5 eða VDan 52-57
Tít. 3.4-7
Jh 15.12-17

Sunnudagar eftir trinitatis

Litur: Grænn

1. sunnudagur eftir trinitatis:

A 5. Mós. 15. 7-8, 10-11
1. Jóh. 4.16-21
Lúk. 16.19-31

B Míka 6.6-8
1. Tím. 6.17-19
Lúk. 12.13-21

2. sunnudagur eftir trinitatis:

A Jes. 25.6-9
1. Jóh. 3.13-18
Lúk. 14.16-24

B Okv. 9.10-12
1. Kor. 1.26-31
Lk. 9.51-62

3. sunnudagur eftir trinitatis:

A Míka 7.18-19
Ef. 2.4-10
Lúk. 15.1-10

B Jes. 64.3-8
1Tím 1.12-17
Lúk. 15.11-32

4. sunnudagur eftir trinitatis

A Jer. 7.1-7
Rm. 14.7-13
Lúk. 6.36-42

B 1M 4.8-13
Rm. 2.1-4
Jh. 8.2-11

5. sunnudagur eftir trinitatis:

A Jer. 1.4-10, eða 1M. 12.1-4a
1. Pét. 2.4-10
Lúk. 5.1-11

B Jer. 15.19-21
Post. 26.12-20
Matt. 16.13-26

6. sunnudagur eftir trinitatis:

A Jes. 43.1-7
Rm. 6.3-11
Matt. 28.18-20

B Jes. 42.5-7
Gal. 3.26-29
Mt. 5.13-16

7. sunnudagur eftir trinitatis:

A Sl. 147.1-12
2 Kor. 9.8-12
Mark. 8.1-9

B Jóel. 2.21-27
Post. 2.41-47
Jh. 6.30-35

8. sunnudagur eftir trinitatis:

A Jer. 23.16-18, 20-21
Rm. 8.12-17
Matt. 7.15-23

B Jes. 26.1-7
1.Jh. 4.1-6
Matt. 7.24-29

9. sunnudagur eftir trinitatis:

A Orðskv. 2.1-6
1.Pét 4.7-11
Lúk. 16.1-9

B Amos 5.14-15
2. Tím. 4. 5-8
Lk 12. 42-48

10. sunnudagur eftir trinitatis:

A Jer. 18.1-10
Rm. 9.1-5
Lúk. 19. 41-48

B Jes. 5. 1-7
Rm 9. 6-9, 14-18
Matt. 11.16-24

11. sunnudagur eftir trinitatis:

A Jes. 2.11-17
Rm 9.1-5
Lúk. 18.9-14

B Sl. 32.1-7 (-11)
1.Jóh. 1.5-10
Lúk. 7.36-50

12. sunnudagur eftir trinitatis:

A Jes. 29.17-24
2. Kor. 3.4-9
Mark. 7.31-37

B Sl. 40.2-6
Jak. 3.8-12
Matt. 12.31-37

13. sunnudagur eftir trinitatis:

A 1M.4.3-16a
1.Jh. 4.7-11
Lúk. 10.23-37

B Jes. 58.6-12
1. Kor. 13.1-7
Mt. 5.43-48

14. sunnudagur eftir trinitatis:

A Sl. 146
Gal. 5.16-24
Lúk. 17.11-19

B Sl. 103.1-6
Gal. 2.20
Jóh. 5.1-15

15. sunnudagur eftir trinitatis:

A Jes. 49.13-16a
1.Pet. 5.5c-11 (Guð stendur gegn dramblátum …)
Matt. 6.24-34

B 5. Mós. 4.29-31
Fil. 4.11-13
Lúk. 10.38-42

16. sunnudagur eftir trinitatis:

A Job 19.25-27
Ef. 3.13-21
Lúk. 7.11-17

B Sl. 130
Fil. 1.20-26
Jóh. 11.19-27

17. sunnudagur eftir trinitatis:

A Orðskv. 16.16-19
Ef. 4.1-6
Lúk. 14.1-11

B Jes. 1.16-17
Gal. 5.1-6
Mark. 2.14-28

18. sunnudagur eftir trinitatis:

A 2M 20.1-17
1. Kor. 1.4-9
Mark. 12.28-34

B 5M. 10.12-14
1.Jh. 2.7-11
Mk. 10.17-27

19. sunnudagur eftir trinitatis:

A Es. 18.29-32
Ef. 4.22-32
Matt. 9.1-8

B Sl. 30.2-6
Fil 4.8-13
Jóh. 9.1-11

20. sunnudagur eftir trinitatis:

A Jes. 55.1-5
Ef. 5.15-21
Matt. 22.1-14

B Rut 2.8-12
Fil. 2.12-18
Matt. 21.28-32

21. sunnudagur eftir trinitatis:

A Jes. 51.11-16
Ef. 6.10-17
Jóh. 4.46-53

B Sl. 91.1-4
1.Kor. 3.6-9
Jh. 4.34-38

Allra heilagra messa – (1. nóv.) fyrsti sunnudagur í nóvember:

A Jes. 60.19-21
Op. 7.9-12
Matt. 5.1-12

B 5M 33.1-3
Op. 7.13-17
Matt. 5.13-16

22. sunnudagur eftir trinitatis:.

A Amos 8.4-7
Fil. 1.3-11
Matt. 18.21-35

B Amos 5.12-14
1. Kor. 16.13-14
Mt. 18.15-20

23. sunnudagur eftir trinitatis:

A 1M 18.20-21, (22b-33)
Fil. 3.17-21
Matt. 22.15-22

B 1. Kon. 17. 8-16
Post. 20.32-35
Mark. 12.41-44

24. sunnudagur eftir trinitatis:

A Esek. 37.1-14
Kól. 1.9b-14 (15-20)
Matt. 9.18-26

B Sl. 39.5-8
1.Kor. 15.21-28
Jh. 5.19-23

25. sunnudagur eftir trinitatis:

A Jes. 51.12-16
1. Þess. 4.13-18
Matt. 24.15-28

B Mal. 3.1-5
1.Jh. 2.28-3.3
Lk. 17.26-37

Næst síðasti sunnudagur kirkjuársins

A Sef. 3.14-17
Hebr. 3.12-14
Mt. 25.1-13

B Jes. 66.10-13
Opb. 15.2-4
Mt. 11.25-30

Síðasti sunnudagur kirkjuársins.

A Jes. 65.17-19
Rm. 8.18-25
Mt. 25.31-46

B Job. 14.1-6
2.Pét. 3.8-13
Jh. 5.24 –27

Minningardagar

Sumardagurinn fyrsti

AB Slm 104. 1-14 eða Slm 67
Fil 4. 4-9
Lúk 17. 11-19

Sjómannadagurinn, fyrsti sunnudagur í júní

AB Slm 107. 1-2, 20-31
Post 27. 21-25 eða 1Jóh 1. 5 – 2. 2
Matt 8. 23-27

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní (1. desember)

AB Jer 32. 38-41
Róm 13. 8-10 eða 1Tím 2. 1-4
Matt 7. 7-12 eða Jóh 15. 9-12 eða Matt 7. 24-27

Jónsmessa 24.júní

AB Jes 40.1-8
Post17. 22-31
Lúk 1.57-66 eða Lúk 1.67-68, 76-80 eða Matt 11.11-15

Siðbótardagurinn (31. október) síðasti sunnudagur í október

AB Jer 31. 31-34 eða Slm 46. 2-12
Róm 3. 21-28 eða Róm 1. 16-17
Jóh 8. 31-36 eða Mrk 10. 42-45

Kristniboðsdagurinn, annar sunnudagur í nóvember

AB Jes 12. 2-6
Róm 10. 8-17
Matt 9. 35-38 eða Matt 28. 18-20 eða Mrk. 16. 15-16

Kirkjudagur

AB 1Kon 8. 22-30
1Pét 2. 4-9 eða Opb 21. 2-5
Jóh 10. 22-30 eða Jóh 4. 14, 23-24